Við Höfðaþrif leggjum áherslur á gæði. Við ryksugum og vöndum til verka með hágæða efnum. Með áreiðanleika okkar og nákvæmni tryggjum við að hver bíll verði skínandi hreinn og tilbúinn á sunnudagsrúntinn.